Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum

VAKNIÐ!

Spurning: Hvort álítur þú að sé raunhæfara fyrir fjölskyldur að reyna að forðast alveg ágreining eða að læra að takast á við hann?

Biblíuvers: Okv 26:20

Tilboð: Í þessu blaði er bent á hagnýtar leiðbeiningar í Biblíunni til að hjálpa fjölskyldum að varðveita friðinn á heimilinu.

VAKNIÐ!

Spurning: Ertu ekki sammála því að það er alltaf hægt að bæta fjölskyldulífið?

Biblíuvers: Okv 12:20

Tilboð: Í þessu tölublaði af Vaknið! er bent á nokkur biblíuleg ráð sem stuðla að friði innan fjölskyldunnar. [Bentu á greinina á bls. 6-7.]

HLUSTAÐU Á GUÐ

Spurning: Myndir þú vilja búa í heimi sem liti svona út? [Sýndu bls. 2-3 og gefðu kost á svari.]

Biblíuvers: Jer 29:11

Tilboð: Þessi bæklingur kennir okkur hvernig við getum hlustað á Guð og þannig notið þeirrar framtíðar sem hann hefur búið okkur. [Flettu upp á bls. 4-5.]

BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN KYNNINGU

Búðu til þína eigin kynningu fyrir boðunina og líktu eftir uppsetningunni að ofan.