Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | NEHEMÍABÓK 12-13

Lærdómur sem við drögum af Nehemíabók

Lærdómur sem við drögum af Nehemíabók

Nehemía varði sanna tilbeiðslu af ákafa

13:4-9, 15-21, 23-27

  • Eljasíb æðstiprestur leyfði Tobía að hafa áhrif á sig. En Tobía var ekki þjónn Jehóva heldur andstæðingur.

  • Eljasíb leyfði Tobía að vera í matsal í musterinu.

  • Nehemía henti öllum húsgögnum Tobía út og hreinsaði matsalinn svo hægt væri að nota hann aftur á viðeigandi hátt.

  • Nehemía hélt áfram að fjarlægja allt sem var óhreint í augum Jehóva í Jerúsalem.