Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Bjóddu öllum á starfssvæði þínu á minningarhátíðina.

Bjóddu öllum á starfssvæði þínu á minningarhátíðina.
UPPRÖÐUN

Meðan á átakinu stendur sem hefst 27. febrúar bjóðum við eins mörgum og mögulegt er að minnast dauða Krists með okkur. Við ættum líka að gefa því gaum ef einhver sýnir áhuga svo að hægt sé að fylgja áhuganum eftir.

ÞÚ GÆTIR PRÓFAÐ

KYNNING

„Við erum að dreifa boðsmiða á mjög mikilvægan viðburð. Þann 23. mars safnast milljónir manna saman um allan heim til að minnast dauða Jesú Krists og til að hlusta á ræðu sem fjallar um hvernig dauði hans getur verið okkur til góðs. Á boðsmiðanum eru upplýsingar um hvar og hvenær samkoman verður haldin hér um slóðir. Þú ert velkominn að koma ef þú getur.“

Ef einstaklingurinn sýnir áhuga ...

 • BJÓDDU VARÐTURNINN

  Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • SÝNDU MYNDSKEIÐIÐ UM MINNINGARHÁTÍÐINA

  Leggðu grunn að endurheimsókn.

Þegar þú kemur aftur ...

 • SÝNDU HVERS VEGNA ÆTTUM VIÐ AÐ KYNNA OKKUR BIBLÍUNA?

  Bjóddu síðan biblíunámsrit.

 • BJÓDDU HVAÐ KENNIR BIBLÍAN?

  Sýndu meira um minningarhátíðina á bls. 206-208. Síðan skaltu bjóða bókina.

 • BJÓDDU HLUSTAÐU Á GUÐ OG LIFÐU AÐ EILÍFU

  Ræddu um þýðingu dauða Krists með því að nota bls. 18-19. Síðan skaltu bjóða bæklinginn.