Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

1.-7. febrúar

NEHEMÍABÓK 1-4

1.-7. febrúar
  • Söngur 126 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu öll myndskeiðin með kynningartillögunum og ræddu síðan um helstu atriði þeirra. Leggðu áherslu á hvernig boðberinn lagði grunn að endurheimsókn. Hvettu boðbera til að skrifa eigin kynningu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 103

  • Skipuleggðu núna að vera aðstoðarbrautryðjandi í mars eða apríl: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Farðu yfir viðeigandi atriði úr greininni „Gerum tímabilið í kringum minningarhátíðina ánægjulegt“. (km 2.14 bls. 2) Bentu á hvað það er mikilvægt að skipuleggja fyrir fram. (Okv 21:5) Hafðu viðtal við tvo boðbera sem hafa verið aðstoðarbrautryðjendur. Hvaða gleði veitti það þeim? Hvaða hindranir þurftu þeir að yfirstíga?

  • Safnaðarbiblíunám: cf kafli 6 gr. 1-9 (30 mín.)

  • Upprifjun og kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 135 og bæn