Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | OPINBERUNARBÓKIN 20–22

„Ég geri alla hluti nýja“

„Ég geri alla hluti nýja“

21:1–5

Jehóva lofar að gera alla hluti nýja.

  • „Nýjan himin“: Ný ríkisstjórn kemur á réttlæti á jörðinni.

  • „Nýja jörð“: Samfélag manna sem beygir sig undir stjórn Guðs og fer eftir réttlátum meginreglum hans í lífi sínu.

  • „Alla hluti nýja“: Í stað allra líkamlegra, andlegra og tilfinningalegra þjáninga veitir hver dagur ánægjulegar minningar.