Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

23.–29. desember

OPINBERUNARBÓKIN 17–19

23.–29. desember
 • Söngur 149 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Stríð Guðs sem bindur enda á öll stríð“: (10 mín.)

  • Op 19:11, 14–16 – Jesús Kristur mun framkvæma réttlátan dóm Guðs. (w08-E 1.4. 8 gr. 3–4; it-1-E 1146 gr. 1)

  • Op 19:19, 20 – Villidýrinu og falsspámanninum verður eytt. (re-E 286 gr. 24)

  • Op 19:21 – Öllum mönnum sem standa gegn drottinvaldi Guðs verður eytt. (re-E 286 gr. 25)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Op 17:8 – Útskýrðu hvernig „villidýrið var en er ekki, en kemur þó fram á ný“. (re-E 247–248 gr. 5–6)

  • Op 17:16, 17 – Hvernig vitum við að falstrúarbrögðin líða ekki smátt og smátt undir lok? (w12 15.6. 18 gr. 17)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Op 17:1–11 (th þjálfunarliður 5)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 150

 • Gefðu mér kjark: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu tónlistarmyndbandið Gefðu mér kjark. Ræddu síðan um eftirfarandi spurningar: Hvaða aðstæður í lífinu kalla á hugrekki? Hvaða biblíufrásögur veita þér hugrekki? Hver stendur með okkur? Ljúktu atriðinu með því að bjóða öllum að standa á fætur og syngja „Gefðu mér kjark“ (útgáfuna fyrir samkomur).

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 5 gr. 14–22

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 136 og bæn