Systur í Sviss sýna myndskeið úr verkfærakistunni okkar.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Desember 2019

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum um Biblíuna og hamingjuna.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Mikill múgur sem enginn getur talið hlýtur blessun Jehóva.

Hvernig geturðu tilheyrt múginum mikla og hlotið blessun?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Vottarnir tveir eru drepnir og reistir til lífs á ný

Hver er merking sýnarinnar um vottana tvo sem Jóhannes postuli sá?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Jörðin ,svelgdi fljótið‘

Hvernig kemur Jehóva þeim til hjálpar sem eru fangelsaðir fyrir trú sína?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Óttastu ekki villidýrin ógurlegu

Hvernig komumst við hjá því að verða fyrir áhrifum villidýrsins í 13. kafla Opinberunarbókarinnar?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Stríð Guðs sem bindur enda á öll stríð

Hvers vegna þarf Guð að berjast og hvernig getum við komist lífs af?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Ég geri alla hluti nýja“

Hvernig gerir Guð alla hluti nýja og hvaða þýðingu mun það hafa?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Tökum framförum í að boða trúna – verum sveigjanleg

Hvernig getum við verið sveigjanleg í boðuninni?