Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | POSTULASAGAN 19-20

„Hafið gát á sjálfum ykkur og allri hjörðinni“

„Hafið gát á sjálfum ykkur og allri hjörðinni“

20:28, 31, 35

Öldungar næra, vernda og annast hjörðina. Þeir hafa hugfast að hver einasti sauður var keyptur með dýrmætu blóði Krists. Sannkristnir menn elska og meta að verðleikum þá sem gefa af sjálfum sér, eins og Páll, í þágu hjarðarinnar.