Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | POSTULASAGAN 17-18

Líkjum eftir Páli postula þegar við prédikum og kennum

Líkjum eftir Páli postula þegar við prédikum og kennum

17:2, 3, 17, 22, 23

Hvernig getum við líkt eftir fordæmi Páls postula?

  • Með því að nota Ritninguna til að rökræða við fólk og laga rökin að áheyrendum okkar.

  • Með því að boða trúna á stað og stund þegar líklegt er að við hittum fólk.

  • Með því að sýna trúarskoðunum annarra virðingu og skapa með því sameiginlegan grundvöll.