Fjölskylda í Suður-Afríku syngur í tilbeiðslustund fjölskyldunnar.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Desember 2018

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum um tilgang lífsins og loforð Guðs varðandi framtíðina.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Grimmur ofsóknamaður verður kappsamur vottur

Ef þú ert biblíunemandi en hefur ekki látið skírast, ætlarðu þá að líkja eftir Sál og vera ákveðinn í að fara eftir því sem þú lærir?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Barnabas og Páll gera menn að lærisveinum á fjarlægum slóðum

Þrátt fyrir grimmilegar ofsóknir unnu Barnabas og Páll að því hörðum höndum að hjálpa auðmjúku fólki að taka kristna trú.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Tökum framförum í að boða trúna – hjálpum þeim sem hneigjast til eilífs lífs að verða lærisveinar

Hvernig vinnum við með Jehóva þegar við gerum fólk að lærisveinum?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Einróma ákvörðun byggð á orði Guðs

Hvað getum við lært af því hvernig þetta mál var leyst?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Lofsyngjum Jehóva með gleði

Hvaða góðu áhrif getur það haft á okkur að syngja ríkissöngva?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Líkjum eftir Páli postula þegar við prédikum og kennum

Hvernig getum við líkt eftir Páli postula þegar við boðum trúna?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Hafið gát á sjálfum ykkur og allri hjörðinni“

Öldungar næra, vernda og annast hjörðina. Þeir hafa hugfast að hver einasti sauður var keyptur með dýrmætu blóði Krists.