Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SEFANÍA 1–HAGGAÍ 2

Leitið Jehóva áður en reiðdagur hans kemur

Leitið Jehóva áður en reiðdagur hans kemur

Sef 2:2, 3

Til að Jehóva verndi okkur á degi reiði sinnar verðum við að gera meira en að vígja líf okkar honum. Við verðum að fara eftir leiðbeiningunum sem Sefanía gaf Ísraelsmönnum.

  • Leitaðu Jehóva: Viðhaltu hlýlegu, persónulegu sambandi við Jehóva með því að hafa gott samband við söfnuð hans.

  • Ástundaðu réttlæti: Farðu eftir réttlátum meginreglum Jehóva.

  • Ástundaðu auðmýkt: Beygðu þig auðmjúklega undir vilja Guðs og taktu aga hans.

Hvernig gæti ég leitað Jehóva og ástundað réttlæti og auðmýkt í meira mæli?