Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

18.-24. desember

SAKARÍA 9-14

18.-24. desember
 • Söngur 8 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Haltu þig í fjalldalnum“: (10 mín.)

  • Sak 14:3, 4 – ,Firnavíði dalurinn‘ táknar vernd Jehóva. (w13 15.2. 19 gr. 10)

  • Sak 14:5 – Þeir sem „flýja í fjalldal“ Jehóva og halda sig þar njóta verndar. (w13 15.2. 20 gr. 13)

  • Sak 14:6, 7, 12, 15 – Þeim verður eytt sem njóta ekki verndar í fjalldal Jehóva. (w13 15.2. 20 gr. 15)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Sak 12:3 – Hvernig gerir Jehóva „Jerúsalem að aflraunasteini“? (br5 19-20 gr. 9-10)

  • Sak 12:7 – Hvernig mun Jehóva „fyrst veita tjöldum Júda sigur“? (br5 22 gr. 13)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Sak 12:1-14

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) g17.6 14-15 – Bjóddu viðmælandanum á samkomur okkar.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) g17.6 – Miðaðu við að hafa rætt um bls. 14-15 í síðustu heimsókn. Bjóddu húsráðandanum á samkomu.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) jl 5. kafli – Bjóddu viðmælandanum á samkomur okkar.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU