Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum

VAKNIÐ!

Spurning: Er heimurinn farinn úr böndunum?

Biblíuvers: Jer 10:23

Tilboð: Í þessu blaði er útskýrt hvers vegna milljónir manna trúa því að framtíðin sé björt.

VAKNIÐ!

Spurning: Á Guð sér nafn?

Biblíuvers: 2Mós 6:3, neðanmáls

Tilboð: Í þessari grein er rætt um hvað nafn Guðs merkir og hvers vegna við ættum að nota það. [Sýndu greinina „Sjónarmið Biblíunnar – Nafn Guðs“.]

KENNUM SANNLEIKANN

Spurning: Verður óvininum dauðanum nokkurn tíma útrýmt?

Biblíuvers: 1Kor 15:26

Sannleikur: Jehóva ætlar að eyða dauðanum fyrir fullt og allt.

BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN KYNNINGU

Búðu til þína eigin kynningu fyrir boðunina og líktu eftir uppsetningunni að ofan.