Trúin boðuð á markaði í Síerra Leóne.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Desember 2017

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum fyrir Vaknið! og kennum sannleikann um dauðann. Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Leitið Jehóva áður en reiðdagur hans kemur

Til að Jehóva verndi okkur á degi reiði sinnar verðum við að fara eftir leiðbeiningunum sem Sefanía gaf Ísraelsmönnum.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Gríptu í kyrtilfald eins Gyðings

Fólk af öllum þjóðum kemur hópum saman til að tilbiðja Jehóva ásamt hinum andasmurðu. Á hvaða vegu er hægt að styðja hina andasmurðu?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Tökum framförum í að boða trúna – náum til allra á starfssvæði okkar

Við leitumst við að segja öllum á starfsvæði okkar frá fagnaðarerindinu. Hvernig er það hægt?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Haltu þig í fjalldalnum

Hvað táknar fjalldalurinn? Hvernig flýr fólk þangað til að dvelja þar?

LÍF OKKAR OG BOÐUN

Nýjung á samkomunni í miðri viku

Notaðu skýringar og margmiðlunarefni í námsútgáfu Nýheimsþýðingarinnar á Netinu til að undirbúa þig betur fyrir samkomur og styrkja sambandið við Jehóva.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Er Jehóva ánægður með hjónabandið þitt?

Á dögum Malakís var Jehóva Guð ekki sáttur við tilbeiðslu þeirra sem komu sviksamlega fram við maka sinn. Hvernig geta þeir sem eru í hjónabandi verið maka sínum trúir nú á dögum?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvað er sönn ást?

Jehóva vill að hjónabandið sé varanlegt samband. Hann hefur gefið kristnum mönnum meginreglur sem geta hjálpað þeim að velja maka af skynsemi og viðhalda hamingju í hjónabandinu.