Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. KORINTUBRÉF 10-13

Jehóva er trúr

Jehóva er trúr

10:13

Jehóva gæti kosið að losa okkur við raunir. En oft sér hann okkur fyrir undankomuleið svo við getum staðist.

  • Hann hjálpar okkur að hafa skýra hugsun og innri ró með orði sínu, heilögum anda og andlegri fæðu sem hann sér okkur fyrir. – Matt 24:45; Jóh 14:16; Róm 15:4.

  • Hann getur leiðbeint okkur með heilögum anda sínum sem minnir okkur á frásögur Biblíunnar og meginreglur svo við áttum okkur á hvað er skynsamlegt að gera. – Jóh 14:26.

  • Hann getur notað englana í okkar þágu. – Heb 1:14.

  • Hann getur notað trúsystkini okkar til að hjálpa okkur. – Kól 4:11.