Gestur boðinn velkominn á minningarhátíðina.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Apríl 2019

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum um dauða Jesú Krists.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Að vera einhleypur er blessun

Hvernig geta einhleypir þjónar Guðs nýtt sér aðstæður sínar sem best?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva er trúr

Þegar við lendum í raunum sér Jehóva okkur fyrir því sem við þurfum til að standast þær.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvernig ætlar þú að búa þig undir minningarhátíðina?

Öll ættum við að undirbúa hjarta okkar. Hvernig gerum við það?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Svo að Guð verði allt í öllu“

Dásamleg framtíð bíður þeirra sem reynast trúir Jehóva.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva er „Guð allrar huggunar“

Jehóva veitir okkur meðal annars huggun fyrir milligöngu safnaðar síns.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Aflaðu þér menntunar frá Jehóva

Kennari okkar, Jehóva Guð, býður okkur bestu menntun sem völ er á.