Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

23.-29. apríl

MARKÚS 3-4

23.-29. apríl
 • Söngur 77 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Læknað á hvíldardegi“: (10 mín.)

  • Mrk 3:1, 2 – Trúarleiðtogar Gyðinga reyndu að finna átyllu til að sakfella Jesú. (jy-E 78 gr. 1-2)

  • Mrk 3:3, 4 – Jesús vissi að viðhorf þeirra til hvíldardagslaganna var orðið öfgafullt og óbiblíulegt. (jy-E 78 gr. 3)

  • Mrk 3:5 – Jesús var „sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra“. (“with indignation, being thoroughly grieved” skýring á Mrk 3:5, nwtsy-E)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Mrk 3:29 – Hvað merkir það að lastmæla gegn heilögum anda og hverjar eru afleiðingarnar? (“blasphemes against the holy spirit,” “guilty of everlasting sin” skýringar á Mrk 3:29, nwtsty-E)

  • Mrk 4:26-29 – Hvað getum við lært af líkingu Jesú um sáðmanninn sem sefur? (w14 15.12. 12-13 gr. 6-8)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Mrk 3:1-19

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

 • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu biblíuvers að eigin vali og bjóddu biblíunámsrit.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 34-36 gr. 21-22 – Sýndu hvernig má ná til hjartans.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU