Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

2.-8. apríl

MATTEUS 26

2.-8. apríl
 • Söngur 19 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Páskarnir og minningarhátíðin – það sem er líkt og það sem er ólíkt“: (10 mín.)

  • Matt 26:17-20 – Jesús borðaði síðustu páskamáltíðna með postulum sínum. („The Passover Meal“ margmiðlunarefni um Matt 26:18, nwtsty-E)

  • Matt 26:26 – Brauðið á minningarhátíðinni táknar líkama Jesú. („means“ skýring á Matt 26:26, nwtsty-E)

  • Matt 26:27, 28 – Vínið á minningarhátíðinni táknar blóð Jesú eða „blóð sáttmálans“. („blood of the covenant“ skýring á Matt 26:39, nwtsty-E)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Matt 26:17 – Hvers vegna má segja að 13. nísan sé ,fyrsti dagur ósýrðu brauðanna‘? („On the first day of the Unleavened Bread“ skýring á Matt 26:17, nwtsty-E)

  • Matt 26:39 – Hvers vegna ætli Jesús hafi sagt í bæn: „Ef verða má þá fari þessi kaleikur fram hjá mér“? („let this cup pass away“ skýring á Matt 26:39, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín eða skemur) Matt 26:1-19

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

 • Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 55-56 gr. 21-22. Útskýrðu hvers vegna við höldum minningarhátíðina einu sinn á ári þann 14. nísan og hverjir taka af brauðinu og víninu. Sjá viðauka bls. 206-208.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 20

 • Staðbundnar þarfir: (8 mín.)

 • Vertu vinur Jehóva – Lausnargjaldið: (7 mín.) Spilaðu myndskeiðið. Síðan skaltu bjóða börnum, sem þú hefur valið fyrirfram, upp á svið og spyrja þau eftirfarandi spurninga: Hvers vegna veikist fólk, verður gamalt og deyr? Hvaða von hefur Jehóva gefið okkur? Hvern langar þig að hitta í paradís?

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv Fánahylling, kosningar og þegnskylduvinna

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 74 og bæn