Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

16.-22. apríl

MARKÚS 1-2

16.-22. apríl
 • Söngur 130 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Syndir þínar eru fyrirgefnar“: (10 mín.)

  • [Spilaðu myndskeiðið Kynning á Markúsarguðspjalli.]

  • Mrk 2:3-5 – Jesús sýndi meðaumkun og fyrirgaf syndir lamaðs manns. (jy-E 67 gr. 3-5)

  • Mrk 2:6-12 – Jesús sannaði að hann hefur vald til að fyrirgefa syndir með því að lækna lamað fólk. („Which is easier“ skýring á Mrk 2:9, nwtsty-E)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Mrk 1:11 – Hvað merkir það sem Jehóva sagði við Jesú? („a voice came out of the heavens,“ „You are my Son, I have approved you“ skýringar á Mrk 1:11, nwtsty-E)

  • Mrk 2:27, 28 – Hvers vegna kallaði Jesús sjálfan sig „Drottinn hvíldardagsins“? („Lord ... of the Sabbath“ skýring á Mrk 2:28, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Mrk 1:1-15

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Svaraðu mótbáru sem er algeng á þínu svæði.

 • Fyrsta endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum.

 • Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 44

 • „Ég er ekki kominn til að kalla réttláta heldur syndara.“: (7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Farsæld eftir fangelsisvist. Síðan skaltu spyrja eftirfarandi spurninga: Hvernig endurheimti Donald líf sitt? Hvernig getum við líkt eftir Jesú með því að fara ekki í manngreinarálit þegar við boðum trúna? – Mrk 2:17.

 • Jehóva „fyrirgefur ríkulega“: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Ég ætla að setja Jehóva í fyrsta sæti. Spyrðu síðan eftirfarandi spurninga: Hvers vegna og hvernig sneri Anneliese aftur til Jehóva? (Jes 55:6, 7) Hvernig getum við notað sögu hennar til að hjálpa þeim sem hafa fjarlægst Jehóva?

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lv kafli 6 gr. 10-15, ramminn „Hvers konar afþreyingarefni ætti ég að velja mér?

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 86 og bæn