Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 17-21

Leyfðu Jehóva að móta hugsun þína og hegðun

Leyfðu Jehóva að móta hugsun þína og hegðun

Leyfðu Jehóva að móta þig

18:1-11

  • Jehóva mótar okkar andlega mann með leiðbeiningum og aga.

  • Við þurfum að vera móttækileg og hlýðin.

  • Jehóva þvingar okkur aldrei til að gera eitthvað sem við viljum ekki gera.

Leirkerasmiður getur ákveðið að nota leirker til annarra nota en hann ætlaði upphaflega

  • Þar sem Jehóva hefur gefið okkur frjálsan vilja getum við valið hvort við leyfum honum að móta okkur eða ekki.

  • Samskipti Jehóva við fólk ráðast af því hvernig það bregst við leiðbeiningum hans.

Á hvaða sviðum þarf ég að láta Jehóva móta mig?