Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JOBSBÓK 16-20

Hvetjum og styrkjum aðra með vingjarnlegum orðum

Hvetjum og styrkjum aðra með vingjarnlegum orðum

Orð ráðgjafa ættu að styrkja aðra

16:4, 5

  • Job var þunglyndur og þjáður og þurfti á hvatningu og hughreystingu að halda.

  • Þrír félagar Jobs sögðu ekkert til að hugga hann en ásökuðu hann, þannig að honum leið enn verr.

Job hrópaði í örvæntingu þegar Bildad særði hann með meiðandi orðum

19:2, 25

  • Job grátbað Guð um einhverja lausn – jafnvel að fá að deyja.

  • Job hugsaði um upprisuvonina og hélt trúfastur áfram.