Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4.-10. apríl

JOBSBÓK 16-20

4.-10. apríl
 • Söngur 79 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Hvetjum og styrkjum aðra með vingjarnlegum orðum“: (10 mín.)

  • Job 16:4, 5 – Orð ráðgjafa ættu að styrkja aðra. (w90-E 15.3. 27 gr. 1-2)

  • Job 19:2 – Job hrópaði í örvæntingu þegar Bildad særði hann með meiðandi orðum. (w06 1.4. 15 gr. 5; w94-E 1.10. 32)

  • Job 19:25 – Upprisuvonin hélt Job gangandi í mjög erfiðum prófraunum. (w06 1.4. 15 gr. 4; it-2-E 735 gr. 2-3)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Job 19:20 – Hvað átti Job við með orðalaginu: „Ég held þó lífi með naumindum“? (w06 1.4. 14 gr. 12; it-2-E 977 gr. 1)

  • Job 19:26 – Hvernig gat Job ,litið Guð‘ þar sem enginn maður getur séð Jehóva? (w95 1.5. 25 gr. 17)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: Job 19:1-23 (4 mín eða skemur)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu öll myndskeiðin með kynningartillögunum og ræddu síðan um helstu atriði þeirra. Hvettu boðbera til að búa til sína eigin kynningu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 42

 • Nýjung til að hefja samræður“: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Hvettu alla til að nota „Hvað segir Biblían?“ til að hefja samræður sem geta leitt til biblíunámskeiðs.

 • Spurningar frá lesendum: (5 mín.) Ræða öldungs byggð á Varðturninum 15. febrúar 2015, bls. 30 gr. 4-6.

 • Safnaðarbiblíunám: cf kafli 9 gr. 1-9 (30 mín.)

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 65 og bæn