Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JOBSBÓK 33-37

Sannur vinur gefur uppbyggileg ráð

Sannur vinur gefur uppbyggileg ráð
UPPRÖÐUN

Þegar Elíhú kom inn í samræðurnar voru ráð hans gerólík þeim ráðum sem Elífas, Bildad og Sófar höfðu gefið, og líka framkoma hans við Job. Hann reyndist sannur vinur og góður ráðgjafi sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar.

GÓÐUR RÁÐGJAFI ER:

ELÍHÚ ER GÓÐ FYRIRMYND

32:4-7, 11, 12; 33:1

 

 • ÞOLINMÓÐUR

 • EFTIRTEKTARSAMUR

 • KURTEIS

 
 • Elíhú beið þolinmóður á meðan eldri mennirnir töluðu áður en hann tók til máls.

 • Með því að hlusta af athygli fékk hann betri skilning á málefninu áður en hann fór að gefa ráð.

 • Hann ávarpaði Job með nafni og talaði við hann eins og vin.

 

33: 6, 7, 32

 

 • AUÐMJÚKUR

 • ÞÆGILEGUR Í VIÐMÓTI

 • HLUTTEKNINGARSAMUR

 
 • Elíhú var auðmjúkur og vingjarnlegur og viðurkenndi eigin ófullkomleika.

 • Hann sýndi hluttekningu gagnvart þjáningum Jobs.

 

33:24, 25; 35:2, 5

 

 • YFIRVEGAÐUR

 • VINGJARNLEGUR

 • HEILSHUGAR Í ÞJÓNUSTUNNI VIÐ GUÐ

 
 • Elíhú sýndi Job vingjarnlega fram á að hann hefði ekki rétt viðhorf.

 • Elíhú hjálpaði Job að skilja að sakleysi hans væri ekki aðalatriðið.

 • Góð ráð Elíhú undirbjuggu Job fyrir frekari leiðbeiningar frá Jehóva sjálfum.