Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

11.-17. apríl

JOBSBÓK 21-27

11.-17. apríl
 • Söngur 83 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Job lét ekki rangan hugsunarhátt ná tökum á sér“: (10 mín.)

  • Job 22:2-7 – Ráð Elífasar voru byggð á röngum forsendum og eigin skoðun. (w06 1.4. 15 gr. 6; w05-E 15.9. 26-27; w95-E 15.2. 27 gr. 6)

  • Job 25:4, 5 – Bildad kom með falsrök. (w05-E 15.9. 26-27; w09 15.4. 4 gr. 7)

  • Job 27:5, 6 – Job lét ekki aðra telja sér trú um að honum hefði mistekist að sýna ráðvendni. (w09 15.8. 4 gr. 8; w06 1.4. 15 gr. 8)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Job 24:2 – Hvers vegna var það alvarlegt brot að færa landamerki úr stað? (it-1-E 360)

  • Job 26:7 – Hvað er eftirtektarvert við lýsingu Jobs á jörðinni? (w15 1.7. 5 gr. 4; w11 1.10. 26 gr. 3-6)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: Job 27:1-23 (4 mín. eða skemur)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: g16.2 forsíða – leggðu grunn að endurheimsókn. (2 mín. eða skemur)

 • Endurheimsókn: g16.2 forsíða – leggðu grunn að næstu heimsókn. (4 mín. eða skemur)

 • Biblíunámskeið: bh 145 gr. 3-4 (6 mín. eða skemur)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 129

 • Þú getur sigrast á einelti án þess að nota hnefana: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu töfluteiknimyndina Þú getur sigrast á einelti án þess að nota hnefana. (Farðu á jw.org og leitaðu undir BIBLÍAN OG LÍFIÐ > UNGLINGAR.) Ræddu síðan um eftirfarandi spurningar: Hvers vegna er fólk lagt í einelti? Hvaða neikvæðu afleiðingar hefur einelti? Hvernig geturðu tekist á við einelti eða hugsanlega forðast það? Við hvern ættirðu að tala ef þú verður fyrir einelti? Bentu á bókina Spurningar unga fólksins, 2. bindi 14. kafla.

 • Safnaðarbiblíunám: cf kafli 9 gr. 10-16 (30 mín.)

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 23 og bæn