Bræður og systur á alþjóðamóti árið 2014 í New Jersey í Bandaríkjunum.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Apríl 2016

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum á Vaknið! og bókinni Hvað kennir Biblían? Notaðu tillögurnar til að búa til þína eigin kynningu.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hvetjum og styrkjum aðra með vingjarnlegum orðum

Þrír félagar Jobs hugguðu hann ekkert en juku á þjáningar hans með fölskum ásökunum. (Jobsbók 16-20)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Nýjung til að hefja samræður

Kynntu viðfangsefni Biblíunnar með því að nota efnið í „Hverju svarar Biblían?“

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Job lét ekki rangan hugsunarhátt ná tökum á sér

Berðu saman lygar Satans og sannleikann um tilfinningar Jehóva til okkar. (Jobsbók 2127)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Ráðvendni Jobs var til fyrirmyndar

Job var staðráðinn í að fylgja siðferðisstöðlum Jehóva og líkja eftir réttsýni hans. (Job 28-32)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Sannur vinur gefur uppbyggileg ráð

Elíhú kom fram við Job vin sinn á kærleiksríkan hátt, líktu eftir honum. (Jobsbók 33-37)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

Átak til að bjóða fólki á mótið

Atriði sem hafa þarf í huga þegar boðsmiðum á umdæmismót Votta Jehóva er dreift. Æfðu kynningartillöguna.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Minnispunktar fyrir mótið

Íhugaðu hvernig þú getir sýnt öðrum kærleika á mótinu.