Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | HEBREABRÉFIÐ 4–6

Kostum kapps um að ganga inn til hvíldar Guðs

Kostum kapps um að ganga inn til hvíldar Guðs

4:11

Við getum hvílst með Jehóva með því að lifa í samræmi við fyrirætlun hans sem hann opinberar fyrir milligöngu safnaðarins. Við ættum að spyrja okkur: Hvað finnst mér um ráðleggingar sem ég fæ? Hvernig bregst ég við þegar skilningur okkar á Biblíunni er leiðréttur?

Hvað reynir á hlýðni mína?