Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | LÚKAS 17-18

Sýnum þakklæti

Sýnum þakklæti

17:11-18

Hvað getum við lært um þakklæti af þessari frásögu?

  • Við ættum ekki einungis að vera þakklát heldur láta það í ljós.

  • Einlæg tjáning þakklætis ber vott um kristinn kærleika og kurteisi.

  • Þeir sem vilja þóknast Kristi eiga að sýna öllum kærleika og þakklæti óháð þjóðerni, kynþætti eða trúarbrögðum.