Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

6.-12. ágúst

LÚKAS 17-18

6.-12. ágúst
 • Söngur 18 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Sýnum þakklæti“: (10 mín.)

  • Lúk 17:11-14 – Jesús læknaði tíu líkþráa menn. („ten men with leprosy“ skýring á Lúk 17:12, nwtsty-E; „show yourselves to the priests“ skýring á Lúk 17:14, nwtsty-E)

  • Lúk 17:15, 16 – Aðeins einn líkþráu mannanna sneri aftur og þakkaði Jesú.

  • Lúk 17:17, 18 – Þessi frásaga undirstrikar mikilvægi þess að sýna þakklæti. (w08-E 1.8. 14-15 gr. 8-9)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Lúk 17:7-10 – Hvað var Jesús að kenna með þessari dæmisögu? („good-for-nothing“ skýring á Lúk 17:10, nwtsty-E)

  • Lúk 18:8 – Um hvers konar trú er Jesús að tala í þessu versi? („this faith“ skýring á Lúk 18:8, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Lúk 18:24-43

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU