Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | LÚKAS 19-20

Lærum af dæmisögunni um tíu pundin

Lærum af dæmisögunni um tíu pundin

19:12-24

Hvað tákna mismunandi þættir dæmisögunnar?

  1. Húsbóndinn táknar Jesú.

  2. Þjónarnir tákna andasmurða lærisveina Jesú.

  3. Peningarnir sem húsbóndinn trúir þjónunum fyrir tákna það göfuga verkefni að gera fólk að lærisveinum.

Dæmisagan er viðvörun um það sem gæti gerst ef andasmurðir lærisveinar Krists tileinkuðu sér eiginleika sem einkenna illa þjóninn. Jesús væntir þess af lærisveinum sínum að þeir noti tíma sinn, krafta og efnislegar eigur til að gera fleira fólk að lærisveinum.

Hvernig get ég líkt eftir trúföstum andasmurðum þjónum Guðs í að gera fólk að lærisveinum?