Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 28-31

Jehóva launaði heiðinni þjóð

Jehóva launaði heiðinni þjóð

29:18-20

Jehóva launaði heiðinni þjóð fyrir verk hennar. Hve miklu fremur mun hann sýna trúum þjónum sínum þakklæti fyrir verk þeirra.

VERK BABÝLONAR

Umsátrið um Týrus.

MÍN VERK

Í hvaða andlegum hernaði á ég?

FÓRNIR BABÝLONAR

  • Umsátrið um Týrus var kostnaðarsamt og stóð í 13 ár.

  • Babýlonsku hermennirnir þurftu að leggja á sig mikið líkamlegt erfiði.

  • Babýloníumenn fengu engin laun.

ÞANNIG LAUNAÐI JEHÓVA BABÝLON

Jehóva gaf þeim Egyptaland að herfangi.

MÍNAR FÓRNIR

Hvaða fórnir hef ég fært í þjónustu Jehóva?

ÞANNIG LAUNAR JEHÓVA MÉR

Hvernig launar Jehóva mér?