Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

7.-13. ágúst

ESEKÍEL 28-31

7.-13. ágúst
 • Söngur 136 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Jehóva launaði heiðinni þjóð“: (10 mín.)

  • Esk 29:18 – Nebúkadresar, konungur í Babýlon, fékk enga umbun fyrir að sigra Týrus eftir erfitt umsátur. (it-2-E 1136 gr. 4)

  • Esk 29:19 – Nebúkadresar konungur fékk Egyptaland að herfangi í staðinn fyrir Týrus. (it-1-E 698 gr. 5)

  • Esk 29:20 – Jehóva launaði Babýloníumönnum fyrir að leggja á sig erfiði í hans þágu. (g86-E 8.11. 27 gr. 4-5)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Esk 28:12-19 – Á hvaða hátt minnir stefnan sem stjórnendur Týrusar tóku á stefnuna sem Satan tók? (it-2-E 604 gr. 4-5)

  • Esk 30:13, 14 – Hvernig rættist þessi spádómur? (w03 1.8. 32 gr. 1-3)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 29:1-12

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á „Tillögur að kynningum“. Spilaðu hvert kynningarmyndskeið fyrir sig og ræddu um helstu atriðin. Hvettu boðbera til að nefna fréttir líðandi stundar í kynningum sínum og nýta sér myndskeiðið Viltu heyra gleðifréttir? þegar þeir bjóða bæklinginn Gleðifréttir frá Guði.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU