Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 39-41

Hvernig snertir sýn Esekíels um musterið þig?

Hvernig snertir sýn Esekíels um musterið þig?

40:10, 14, 16

  • Stúkurnar þar sem verðirnir standa og himinháar súlurnar, minna okkur á hvað meginreglur Jehóva um hreina tilbeiðslu eru háleitar.

  • Spyrðu þig: Hvernig get ég haldið háleitar og réttlátar meginreglur Jehóva?