Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

28. ágúst–3. september

ESEKÍEL 39-41

28. ágúst–3. september
 • Söngur 24 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Hvernig snertir sýn Esekíels um musterið þig?“: (10 mín.)

  • Esk 40:2 – Tilbeiðslan á Jehóva er hátt upphafin yfir alla aðra tilbeiðslu. (w99 1.4. 21 gr. 16)

  • Esk 40:3, 5 – Jehóva mun vissulega láta fyrirætlun sína varðandi hreina tilbeiðslu ná fram að ganga. (w07 1.8. 10 gr. 2)

  • Esk 40:10, 14, 16 – Við verðum að lifa eftir háleitum og réttlátum meginreglum Jehóva til að hann hafi velþóknun á tilbeiðslu okkar. (w07 1.8. 11 gr. 5)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Esk 39:7 – Hvernig vanhelga menn nafn Guðs þegar þeir kenna honum um óréttlæti? (w12-E 1.11. 27 gr. 2)

  • Esk 39:9 – Hvað verður gert eftir Harmagedón við stríðsvopnin sem þjóðirnar skilja eftir? (w90 1.2. 27 gr. 20)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 40:32-47

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU