Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

21.-27. ágúst

ESEKÍEL 35-38

21.-27. ágúst
 • Söngur 149 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Góg í Magóg verður bráðum eytt“: (10 mín.)

  • Esk 38:2 – Nafnið Góg í Magóg á við bandalag þjóða. (w15 15.5. 29 gr. 4)

  • Esk 38:14-16 – Góg í Magóg mun ráðast á fólk Jehóva. (w12 15.9. 5 gr. 8)

  • Esk 38:21-23 – Jehóva mun helga og upphefja nafn sitt með því að eyða Góg í Magóg. (w14 15.11. 27 gr. 16)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Esk 36:20, 21 – Hver er aðalástæðan fyrir því að við eigum alltaf að hegða okkur vel? (w02 1.8. 27 gr. 12)

  • Esk 36:33-36 – Hvernig hafa þessi orð ræst á okkar tímum? (w88 1.11. 29-30 gr. 11)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 35:1-15

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Slm 37:29 – Kennum sannleikann.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) 1Mós 1:28; Jes 55:11 – Kennum sannleikann.

 • Ræða: (6 mín. eða skemur) w16.07 31-32 – Stef: Hvað merkir það að stafirnir tveir í 37. kafla Esekíels sameinist í einn?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU