Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 32-34

Varðmaðurinn ber mikla ábyrgð

Varðmaðurinn ber mikla ábyrgð

Bókstaflegir varðmenn voru oft staðsettir á borgarmúrum og í turnum til að vara við aðsteðjandi hættu. Jehóva gerði Esekíel að táknrænum „verði fyrir Ísraelsmenn“.

  • 33:7

    Esekíel varaði Ísraelsmenn við að ef þeir létu ekki af rangri breytni sinni yrði þeim eytt.

    Hvaða boðskap frá Jehóva flytjum við?

  • 33:9, 14-16

    Með því að vara fólk við, gat Esekíel bjargað lífi sínu og annarra.

    Hvað ætti að knýja okkur til að boða þennan áríðandi boðskap sem Jehóva hefur falið okkur?