Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

29. ágúst–4. september

SÁLMAR 110-118

29. ágúst–4. september
 • Söngur 61 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Hvernig get ég endurgoldið Jehóva?“: (10 mín.)

  • Slm 116:3, 4, 8 – Jehóva bjargaði sálmaritaranum frá dauða. (w87 1.12. 30 gr. 5)

  • Slm 116:12 – Sálmaritarann langaði að sýna Jehóva þakklæti. (w09 15.7. 29 gr. 4-5; w98-E 12.1. 24 gr. 3)

  • Slm 116:13, 14, 17, 18 – Sálmaritarinn var staðráðinn í að sinna öllum skyldum sínum við Jehóva. (w10 15.4. 27, rammi)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Slm 110:4 – Til hvaða sáttmála er vísað í þessu biblíuversi? (w14 15.10. 11 gr. 15-17; w06 1.9. 10 gr. 1)

  • Slm 116:15 – Hvers vegna ætti ekki að heimfæra þetta vers upp á látna í útfararæðum? (w12 15.5. 22 gr. 2)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 110:1–111:10

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) ll 16 – Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) ll 17 – Leggðu grunn að næstu heimsókn.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 179-181 gr. 17-19 – Aðstoðaðu nemandann við að sjá hvernig hann getur heimfært efnið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 82

 • Kennum sannleikann“: (7 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

 • Sérstakt átak til að dreifa Varðturninum í september“: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu fyrstu tillöguna að kynningum fyrir september og ræddu síðan um helstu atriði hennar. Vektu eftirvæntingu eftir átakinu og hvettu boðbera til að vera aðstoðarbrautryðjendur.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 18 gr. 1-9

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 144 og bæn

  Athugið: Spilið nýja sönginn einu sinni áður en söfnuðurinn syngur hann með undirspili.