Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

22.-28. ágúst

SÁLMAR 106-109

22.-28. ágúst
 • Söngur 2 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Þökkum Jehóva“: (10 mín.)

  • Slm 106:1-3 – Jehóva á skilið að við þökkum honum. (w15 15.1. 8 gr. 1; w02 1.7. 27 gr. 19)

  • Slm 106:7-14, 19-25, 35-39 – Ísraelsmenn hættu að sýna þakklæti og reyndust ótrúir. (w15 15.1. 8 gr. 2; w01 1.8. 7 gr. 1-3)

  • Slm 106:4, 5, 48 – Við höfum margar ástæður til að þakka Jehóva. (w11 15.10. 5 gr. 7; w04 1.2. 13-14 gr. 3-6)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Slm 109:8 – Ákvað Guð fyrirfram að Júdas myndi svíkja Jesú til að uppfylla spádóm? (w00 1.12. 28 gr. 20; it-1-E 857-858)

  • Slm 109:31 – Á hvaða hátt stendur Jehóva „við hlið hins snauða“? (w06 1.9. 10 gr. 8)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 106:1-22

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) ll 6 – Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) ll 7 – Leggðu grunn að næstu heimsókn.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 179 gr. 14-16 – Aðstoðaðu nemandann að sjá hvernig hann getur heimfært efnið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 94

 • Jehóva sér okkur fyrir því sem við þurfum (Slm 107:9): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á að spila myndskeiðið Jehóva sér okkur fyrir því sem við þurfum. (Farðu inn á tv.jw.org/is og leitaðu undir MYNDBANDASAFN > FJÖLSKYLDAN.) Spyrðu áhorfendur hvað við getum lært af myndskeiðinu.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 17 gr. 12-20, rammi á bls. 181

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 149 og bæn