Sálmur 87:1–7

  • Síon, borg hins sanna Guðs

    • Þeir sem eru fæddir í Síon (4–6)

Söngljóð eftir syni Kóra.+ 87  Borg hans er grundvölluð á hinum heilögu fjöllum.+   Jehóva elskar hlið Síonar+meira en öll tjöld Jakobs.   Dýrlega er talað um þig, þú borg hins sanna Guðs.+ (Sela)   Ég tel Rahab+ og Babýlon með þeim sem þekkja* mig,og einnig Filisteu og Týrus ásamt Kús. Sagt verður um hvert og eitt þeirra: „Þessi er fæddur þar.“   Og um Síon verður sagt: „Hver og einn er fæddur í henni.“ Og Hinn hæsti gerir hana óhagganlega.   Jehóva segir þegar hann skrásetur þjóðirnar: „Þessi er fæddur þar.“ (Sela)   Þeir sem syngja+ og dansa hringdans+ segja: „Allar uppsprettur mínar eru í þér.“*+

Neðanmáls

Eða „viðurkenna“.
Eða „Fyrir mér ertu uppspretta alls“.