Sálmur 133:1–3

  • Þeir búa saman í einingu

    • Eins og olía á höfði Arons (2)

    • Eins og döggin frá Hermon (3)

Uppgönguljóð. Eftir Davíð. 133  Það er gott og yndislegtþegar bræður búa saman í einingu.+   Það er eins og gæðaolía sem hellt er á höfuðið+og rennur niður í skeggið,skegg Arons,+og drýpur niður á kragann á fötum hans.   Það er eins og döggin frá Hermon+sem fellur á Síonarfjöll.+ Þar hefur Jehóva boðað blessun sína– líf að eilífu.

Neðanmáls