Sálmur 117:1, 2
-
Allar þjóðir hvattar til að lofa Jehóva
-
Tryggur kærleikur Guðs er mikill (2)
-
117 Lofið Jehóva, allar þjóðir,+heiðrið hann, allir þjóðflokkar.+
2 Hann sýnir okkur tryggan kærleika í ríkum mæli.+
Trúfesti+ Jehóva varir að eilífu.+
Lofið Jah!*+
Neðanmáls
^ Eða „Hallelúja!“ „Jah“ er stytting nafnsins Jehóva.