Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Opinberunarbókin

Kaflar

Yfirlit

 • 1

  • Opinberun frá Guði fyrir milligöngu Jesú (1–3)

  • Kveðjur til safnaðanna sjö (4–8)

   • „Ég er alfa og ómega“ (8)

  • Jóhannes fluttur fram á Drottins dag (9–11)

  • Hinn dýrlegi Jesús birtist í sýn (12–20)

 • 2

 • 3

 • 4

  • Sýn um himneskt hásæti Jehóva (1–11)

   • Jehóva í hásæti sínu (2)

   • Öldungarnir 24 í hásætum (4)

   • Lifandi verurnar fjórar (6)

 • 5

  • Bókrolla með sjö innsiglum (1–5)

  • Lambið tekur við bókrollunni (6–8)

  • Lambið er þess verðugt að rjúfa innsiglin (9–14)

 • 6

  • Lambið rýfur fyrstu sex innsiglin (1–17)

   • Sigurvegarinn á hvíta hestinum (1, 2)

   • Reiðmaður á eldrauðum hesti tekur burt friðinn (3, 4)

   • Reiðmaður á svörtum hesti veldur hungursneyð (5, 6)

   • Reiðmaður á fölhvítum hesti heitir Dauði (7, 8)

   • Þeir sem höfðu verið drepnir og eru undir altarinu (9–11)

   • Mikill jarðskjálfti (12–17)

 • 7

  • Fjórir englar halda aftur af eyðingarvindum (1–3)

  • Hinar 144.000 innsiglaðar (4–8)

  • Mikill múgur í hvítum skikkjum (9–17)

 • 8

  • Sjöunda innsiglið rofið (1–6)

  • Blásið í fyrstu fjóra lúðrana (7–12)

  • Þreföld ógæfa boðuð (13)

 • 9

  • Fimmti lúðurinn (1–11)

  • Fyrsta ógæfan liðin hjá, tvær eftir (12)

  • Sjötti lúðurinn (13–21)

 • 10

  • Sterkur engill með litla bókrollu (1–7)

   • „Biðin er á enda“ (6)

   • Heilagur leyndardómur verður að veruleika (7)

  • Jóhannes borðar litlu bókrolluna (8–11)

 • 11

  • Vottarnir tveir (1–13)

   • Spá í 1.260 daga í hærusekkjum (3)

   • Drepnir og ekki lagðir í gröf (7–10)

   • Lífgaðir við eftir þrjá og hálfan dag (11, 12)

  • Önnur ógæfan liðin hjá, sú þriðja eftir (14)

  • Sjöundi lúðurinn (15–19)

   • Konungsvald Drottins okkar og Krists hans (15)

   • Þeim sem eyða jörðina verður eytt (18)

 • 12

  • Konan, sveinbarnið og drekinn (1–6)

  • Mikael berst við drekann (7–12)

   • Drekanum kastað niður til jarðar (9)

   • Djöfullinn veit að hann hefur nauman tíma (12)

  • Drekinn ofsækir konuna (13–17)

 • 13

  • Villidýr með sjö höfuð kemur upp úr hafinu (1–10)

  • Tvíhyrnt dýr kemur upp úr jörðinni (11–13)

  • Líkneski af sjöhöfða dýrinu (14, 15)

  • Merki og tala villidýrsins (16–18)

 • 14

  • Lambið og hinar 144.000 (1–5)

  • Boðskapur þriggja engla (6–12)

   • Engill með eilífan fagnaðarboðskap (6, 7)

  • Þeir sem deyja sameinaðir Kristi eru hamingjusamir (13)

  • Tvenns konar uppskera á jörð (14–20)

 • 15

  • Sjö englar með sjö plágur (1–8)

   • Söngur Móse og lambsins (3, 4)

 • 16

  • Sjö skálar reiði Guðs (1–21)

   • Hellt á jörðina (2), í hafið (3), í árnar og vatnsuppspretturnar (4–7), á sólina (8, 9), á hásæti villidýrsins (10, 11), í Efrat (12–16) og yfir loftið (17–21)

   • Stríð Guðs við Harmagedón (14, 16)

 • 17

  • Dómur yfir ‚Babýlon hinni miklu‘ (1–18)

   • Vændiskonan mikla situr á skarlatsrauðu dýri (1–3)

   • Dýrið ‚var en er ekki en stígur upp úr undirdjúpinu‘ (8)

   • Hornin tíu berjast við lambið (12–14)

   • Hornin tíu munu hata vændiskonuna (16, 17)

 • 18

  • „Babýlon hin mikla“ er fallin (1–8)

   • „Farið út úr henni, fólk mitt“ (4)

  • Sorg yfir falli Babýlonar (9–19)

  • Fögnuður á himni yfir falli Babýlonar (20)

  • Babýlon kastað í hafið eins og steini (21–24)

 • 19

  • Lofið Jah fyrir dóma hans (1–10)

   • Brúðkaup lambsins (7–9)

  • Riddari á hvítum hesti (11–16)

  • Hin mikla kvöldmáltíð Guðs (17, 18)

  • Villidýrið sigrað (19–21)

 • 20

  • Satan bundinn um 1.000 ár (1–3)

  • Þeir sem ríkja með Kristi í 1.000 ár (4–6)

  • Satan leystur og síðan eytt (7–10)

  • Hinir dánu dæmdir frammi fyrir hvíta hásætinu (11–15)

 • 21

  • Nýr himinn og ný jörð (1–8)

   • Dauðinn ekki til framar (4)

   • Allt verður nýtt (5)

  • Nýrri Jerúsalem lýst (9–27)

 • 22

  • Fljót lífsvatnsins (1–5)

  • Niðurlagsorð (6–21)

   • ‚Komið! Drekkið ókeypis af vatni lífsins‘ (17)

   • „Komdu, Drottinn Jesús“ (20)