Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Malakí

Kaflar

1 2 3 4

Yfirlit

 • 1

  • Jehóva elskar fólk sitt (1–5)

  • Prestar færa lélegar fórnir (6–14)

   • Nafn Guðs verður mikið meðal þjóðanna (11)

 • 2

  • Prestarnir kenna ekki fólkinu (1–9)

   • „Varir prestsins eiga að varðveita þekkingu“ (7)

  • Óréttmætir hjónaskilnaðir (10–17)

   • „‚Ég hata hjónaskilnað,‘ segir Jehóva“ (16)

 • 3

  • Hinn sanni Drottinn kemur til að hreinsa musteri sitt (1–5)

   • Sendiboði sáttmálans (1)

  • Ákall um að snúa aftur til Jehóva (6–12)

   • Jehóva breytist ekki (6)

   • „Snúið aftur til mín, þá sný ég aftur til ykkar“ (7)

   • ‚Komið með alla tíundina og Jehóva lætur blessun streyma‘ (10)

  • Réttlátir menn og vondir (13–18)

   • Minnisbók skrifuð frammi fyrir Guði (16)

   • Munurinn á réttlátum manni og vondum (18)

 • 4

  • Elía kemur fyrir dag Jehóva (1–6)

   • Sól réttlætisins skín (2)