Lúkasarguðspjall
Kaflar
Yfirlit
-
Konur sem fylgdu Jesú (1–3)
Dæmisagan um akuryrkjumanninn (4–8)
Ástæða þess að Jesús kenndi með dæmisögum (9, 10)
Útskýrir dæmisöguna um akuryrkjumanninn (11–15)
Ekki á að hylja lampa (16–18)
Móðir Jesú og bræður (19–21)
Jesús lægir storm (22–25)
Jesús sendir illa anda í svín (26–39)
Dóttir Jaírusar; kona snertir yfirhöfn Jesú (40–56)
-
Hinir tólf fá fyrirmæli um boðunina (1–6)
Heródes ráðvilltur vegna Jesú (7–9)
Jesús gefur 5.000 að borða (10–17)
Pétur segir að Jesús sé Kristur (18–20)
Jesús segir fyrir um dauða sinn (21, 22)
Að vera sannur lærisveinn (23–27)
Ummyndun Jesú (28–36)
Andsetinn drengur læknast (37–43a)
Jesús spáir aftur um dauða sinn (43b–45)
Lærisveinarnir deila um hver sé mestur (46–48)
Sá sem er ekki á móti okkur er með okkur (49, 50)
Jesú hafnað í samversku þorpi (51–56)
Að fylgja Jesú (57–62)
-
Súrdeig faríseanna (1–3)
Hræðist Guð en ekki menn (4–7)
Að kannast við Krist (8–12)
Dæmisagan um óskynsama, ríka manninn (13–21)
Hættið að hafa áhyggjur (22–34)
Litla hjörðin (32)
Að vera viðbúinn (35–40)
Trúi ráðsmaðurinn og ótrúr ráðsmaður (41–48)
Ekki friður heldur sundrung (49–53)
Að skilja þýðingu þess sem er að gerast (54–56)
Að ná sáttum (57–59)
-
Prestar leggja á ráðin um að lífláta Jesú (1–6)
Síðasta páskamáltíðin undirbúin (7–13)
Kvöldmáltíð Drottins innleidd (14–20)
‚Sá sem svíkur mig er við borðið hjá mér‘ (21–23)
Rifist um hver sé mestur (24–27)
Sáttmáli Jesú um ríki (28–30)
Jesús segir fyrir að Pétur afneiti honum (31–34)
Nauðsynlegt að vera viðbúinn; tvö sverð (35–38)
Bæn Jesú á Olíufjallinu (39–46)
Jesús handtekinn (47–53)
Pétur afneitar Jesú (54–62)
Hæðst að Jesú (63–65)
Æðstaráðið réttar yfir Jesú (66–71)