Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Jóel

Kaflar

1 2 3

Yfirlit

 • 1

  • Ógurleg skordýraplága (1–14)

  • „Dagur Jehóva er nálægur“ (15–20)

   • Spámaðurinn ákallar Jehóva (19, 20)

 • 2

  • Dagur Jehóva og öflugur her hans (1–11)

  • Ákall um að snúa aftur til Jehóva (12–17)

   • „Rífið hjörtu ykkar“ (13)

  • Jehóva svarar fólki sínu (18–32)

   • ‚Ég úthelli anda mínum‘ (28)

   • Undur á himni og jörð (30)

   • Þeir sem ákalla nafn Jehóva bjargast (32)

 • 3

  • Jehóva dæmir allar þjóðir (1–17)

   • Jósafatsdalur (2, 12)

   • Dalur dómsins (14)

   • Jehóva er Ísraelsmönnum virki (16)

  • Jehóva blessar fólk sitt (18–21)