Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hósea

Kaflar

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

Yfirlit

 • 1

  • Kona Hósea og börn hennar (1–9)

   • Jesreel (4), Ló Rúhama (6) og Ló Ammí (9)

  • Von um endurreisn og einingu (10, 11)

 • 2

  • Ísrael refsað fyrir ótryggð (1–13)

  • Ísrael fær að snúa aftur til eiginmanns síns, Jehóva (14–23)

   • ‚Þú munt ávarpa mig „eiginmaður minn“‘ (16)

 • 3

  • Hósea kaupir aftur lausláta konu sína (1–3)

  • Ísrael snýr aftur til Jehóva (4, 5)

 • 4

  • Jehóva höfðar mál gegn Ísrael (1–8)

   • Engin þekking á Guði í landinu (1)

  • Skurðgoðadýrkun og lauslæti Ísraels (9–19)

   • Lauslætisandi leiðir afvega (12)

 • 5

  • Dómur yfir Efraím og Júda (1–15)

 • 6

  • Hvatt til að snúa aftur til Jehóva (1–3)

  • Tryggð fólksins er hverful (4–6)

   • Tryggur kærleikur betri en fórnir (6)

  • Svívirðileg hegðun fólksins (7–11)

 • 7

  • Illska Efraíms (1–16)

   • Enginn kemst undan neti Guðs (12)

 • 8

  • Afleiðingar skurðgoðadýrkunar (1–14)

   • Þeir sá vindi, uppskera storm (7)

   • Ísrael hefur gleymt skapara sínum (14)

 • 9

  • Efraím hafnað vegna synda sinna (1–17)

   • Helgaðir hinum svívirðilega guði (10)

 • 10

  • Ísrael, úrkynjuðum vínviði, verður refsað (1–15)

   • Sáð og uppskorið (12, 13)

 • 11

  • Guð elskaði Ísrael frá bernsku (1–12)

   • „Ég kallaði son minn frá Egyptalandi“ (1)

 • 12

  • Efraím hvattur til að snúa aftur til Jehóva (1–14)

   • Jakob glímdi við Guð (3)

   • Jakob grét og bað um blessun Guðs (4)

 • 13

  • Efraím dýrkar skurðgoð og gleymir Jehóva (1–16)

   • „Hvar eru broddar þínir, dauði?“ (14)

 • 14

  • Ákall um að snúa aftur til Jehóva (1–3)

   • Lofgerð vara (2)

  • Ótryggð Ísraels læknuð (4–9)