Sálmur 134:1–3

  • Lofið Guð um nætur

    • „Lyftið höndum í heilagleika“ (2)

Uppgönguljóð. 134  Lofið Jehóva,þið öll sem þjónið Jehóva,þið sem standið í húsi Jehóva um nætur.   Lyftið höndum í heilagleika*og lofið Jehóva.   Jehóva, skapari himins og jarðar,blessi þig frá Síon.

Neðanmáls

Eða hugsanl. „helgidóminum“.