Sálmur 131:1–3

  • Ánægður eins og afvanið barn

    • „Ég sækist ekki eftir því sem er mér ofviða“ (1)

Uppgönguljóð. Eftir Davíð. 131  Jehóva, hjarta mitt er ekki hrokafulltné augu mín stolt,ég sækist ekki eftir því sem er mér ofviðaeða utan seilingar.   Nei, ég hef sefað og róað sál mína,*ég er eins og afvanið barnsem hvílir ánægt í faðmi móður sinnar.   Ísrael bíði eftir Jehóvahéðan í frá og að eilífu.

Neðanmáls

Eða „sjálfan mig“. Sjá orðaskýringar.