Sálmur 126:1–6

  • Snúið heim til Síonar með gleði

    • „Það er stórkostlegt sem Jehóva hefur gert“ (3)

    • Grátur breytist í gleði (5, 6)

Uppgönguljóð. 126  Þegar Jehóva leiddi fangana aftur heim til Síonarvar eins og okkur dreymdi.   Þá fylltist munnur okkar hlátriog tungan hrópaði af gleði. Menn sögðu meðal þjóðanna: „Það er stórkostlegt sem Jehóva hefur gert fyrir þá.“   Það er stórkostlegt sem Jehóva hefur gert fyrir okkurog við erum himinlifandi.   Leiddu fangana heim aftur,* Jehóva,eins og regnið sem fyllir farvegina í Negeb.*   Þeir sem sá með tárumuppskera með gleðisöng.   Sá sem fer grátandi útmeð sáðkorn í pokasnýr aftur með gleðisöngog ber kornknippin heim.

Neðanmáls

Eða „Gefðu föngunum nýjan kraft“.
Eða „suðri“.