Sálmur 125:1–5

  • Jehóva verndar fólk sitt

    • „Eins og fjöll umkringja Jerúsalem“ (2)

    • „Friður sé yfir Ísrael“ (5)

Uppgönguljóð. 125  Þeir sem treysta á Jehóvaeru eins og Síonarfjall sem haggast ekkiheldur stendur að eilífu.   Eins og fjöll umkringja Jerúsalemumlykur Jehóva fólk sitthéðan í frá og að eilífu.   Veldissproti illskunnar varir ekki yfir landi hinna réttlátusvo að þeir fari ekki að gera það* sem er rangt.   Jehóva, gerðu þeim gott sem eru góðir,þeim sem eru hjartahreinir.   En þá sem beygja út á krókóttar leiðirmun Jehóva fjarlægja ásamt hinum illu. Friður sé yfir Ísrael.

Neðanmáls

Eða „seilast eftir því“.