Sálmur 123:1–4

  • Bæn um góðvild Jehóva

    • ‚Eins og þjónar horfum við til Jehóva‘ (2)

    • „Við höfum fengið nóg af fyrirlitningu“ (3)

Uppgönguljóð. 123  Ég horfi upp til þín,þú sem situr í hásæti á himnum.   Eins og þjónn horfir á hönd húsbónda sínsog þjónustustúlka á hönd húsmóður sinnarhorfum við til Jehóva Guðs okkarþar til hann sýnir okkur góðvild.   Vertu okkur góður, Jehóva, vertu okkur góðurþví að við höfum fengið nóg af fyrirlitningu.   Við höfum fengið meira en nóg af háði hinna sjálfsörugguog fyrirlitningu hrokafullra.

Neðanmáls